Mannvirkjastofa hefur starfað við hættumat og greiningar á myglu í innilofti frá 2017 í samstarfi við WSP A/S, eina af stærstu verkfræðistofnum í heimi. Ásamt HouseTest ApS sem hafa sérhæft sig í DNA greiningum á ryki frá árinu 2011. Starfsmenn hafa yfir 20 ára reynslu í byggingartækni og viðhaldi mannvirkja. - manni@mannvirkjastofa.is

Innan greiningarteymisins er áratuga reynsla í ráðgjöf í innivist. Að skýrslugerð fyrir DNA myglupróf koma líftæknifræðingar, Innivistfræðingur og loftræsihönnuður. Teymið hefur framkvæmt myglupróf fyrir einstaklinga og sveitarfélög á Íslandi frá árinu 2017 og verkfræðistofur þeirra tugi þúsunda í Evrópu frá árinu 2007.

Hér er hægt að hlusta á eiganda Mannvirkjastofu ræða um loftæði innandyra í hlaðvarpsþættinum Gáfnaljós

Ýtið hér til að hlutsta

þjónustuborð er opið mánudaga – föstudaga frá 16:30 - 18:00